mánudagur, nóvember 05, 2012

Skíðaupphitun

Jæja það styttist í skíðatímabilið þennan veturinn. Að sjálfsögðu er stefnt að því að vera rosa duglegur að skíða af manni rassinn í vetur og vera ofurmenni á fjallaskíðunum.
K2 er með nokkuð skemmtilega síðu þar sem farið er yfir ýmis atriði sem tengjast fjallaskíðamennsku. Svo sem snjóflóðagryfjur og tækni. En allavega má kíkja á þessa síðu hér og hafa nokk gaman af

Kv
Skíðadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!