sunnudagur, júlí 03, 2011

SkáldatímarÞá ættu flestir að vera hressir og kátir eftir ansi vel heppnaða árshátíð. En það er ætlunin að dvelja neitt sérstaklega við það en lífið heldur víst áfram og næzt á dagskráninni er V.Í.N.-ræktin. Líkt og fyrir nokkrum árum síðum er ætlunin að vera menningarleg og um leið að stíga á sveif.
Komandi miðvikudag, já miðvikudag en EKKI þriðjudag eins og oftast, er á planinu hjólheztatúr að húsi Skáldsins í Mosfellsdal. Hittingur við Nóatún í Grafarholti kl:19:30 á miðvikudag

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!