Þá ættu flestir að vera hressir og kátir eftir ansi vel heppnaða árshátíð. En það er ætlunin að dvelja neitt sérstaklega við það en lífið heldur víst áfram og næzt á dagskráninni er
V.Í.N.-ræktin.
Líkt og fyrir nokkrum árum síðum er ætlunin að vera menningarleg og um leið að stíga á sveif.
Komandi miðvikudag, já miðvikudag en
EKKI þriðjudag eins og oftast, er á planinu hjólheztatúr að húsi
Skáldsins í Mosfellsdal. Hittingur við
Nóatún í Grafarholti kl:19:30 á miðvikudag
Kv
Hjóladeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!