mánudagur, júlí 11, 2011

Næzt á dagskrá

Þar sem á morgun er Týsdagur þá er sem oftar ætlunin að hafa V.Í.N.-rækt og nú skal stefnt á borgarfjallið sjálft þ.e Esjuna. Auðvitað ætlum við ekki á Þverfellshorn heldur er stefnan sett á Kerhólakamp. En ef engin sála lætur sjá sig, nú eða sé vilji til þess við hitting, er aldrei að vtia nema breytt verði út af áður auglýstri dagskrá, en haldið sig við Esjuna, og skellt sér á Hátind í staðinn. Hvur veit.
En allavega hittingur á N1 í Mosó, á morgun þriðjudag, kl:1900

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!