sunnudagur, ágúst 24, 2008

Þingfundi frestað

Það hefur nú vart farið framhjá nokkrum manni sem á annað borð les þessa síðu (þessum örfáu) að á þriðjudögum með nokkrum undantekningum hefur líkami og sál verið ræktað. Kannski má segja með misjöfum árangri en vonandi allir sáttir sem hafa farið með.
Nú ætlar nemdin að bera fram þá ósk að V.Í.N.-ræktinni þessa vikuna sem á að vera ganga upp á Kerhólakamb verði frestað um eina viku af nokkrum örsökum. Hafi fólk eitthvað við það að athuga er það vinsamlegast beðið um að tjá sig í athugasemdkerfinu hér að neðan. Skiptir þá engu hvort það er þessari tillögu samþykkt eða ekki nú eða hafi ekki skoðun á því þá er orðið opið.

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!