fimmtudagur, ágúst 14, 2008

Tindurfit



Ef dagurinn í dag var með þeim síðustu góðviðrisdögum þessa sumars þá var hann nýttur vel en þar til þess að skreppa í smá bíltúr. En tveir Flubbar og aukaheiðurs meðlimur fóru af stað úr bænum. En þetta voru:

Stebbi Twist
Maggi á Móti
Eldri Bróðurinn

Var svo Fimman fararskjóti vor

Fyrsti viðkomustaðurinn var við skálabyggingu FBSR í Tindafjöllum. Eftir úttekt þar sem og við þar sem Ísalparskálinn stóð var ekið sem leið lá Tindfjallahringur og niður á Keldur. Síðan var Heklubraut tekin uppeftir og endað í pulsustoppi á Landvegamótum.
Fínasta jeppó í fínu veðri. Hafi fólk áhuga er hægt að kíkja á myndir úr túrnum hér.

Kv
Jeppadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!