mánudagur, ágúst 04, 2008

Þjóðhátíð 2008



Þá er enn eini Þjóðhátíðinni lokið. Þess má til gaman geta að hjá Litla Stebbalingnum þá nálgast það óðum að hann nái einum og hálfum tug í fjölda. En hvað um það.
V.Í.N. átti nokkra fulltrúa í Eyjum þetta árið líkt og mörg önnur. Allt gekk vel fram og svona innan hæfilegra marka. Fyrir þá sem voru uppi á fastalandinu eða ef menn vilja rifja upp helgina þá eru komnar inn myndir.
Góða skemmtun

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!