fimmtudagur, mars 27, 2008

Viðrar vel til loftárása



Núna fyrr í kveld horfði undirritaður á Harald, spámann ríksins, á komanum og það var á honum að skilja að veður ætti að vera með sæmilegasta móti um komandi helgi. Jafnvel ætti það geta hvatt til útiveru og heilzuræktar.
Spurning um að skella sér í fjöllin á morgun, föstudaginn, eftir vinnu og renna sér aðeins. Hugsanlega svo að gera annað á laugardag eða sunnudag nú eða þá báða dagana. Leyfi heilza og annað slíka ástundun.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!