sunnudagur, mars 16, 2008

Páskaegg




Nú þegar dymbilvika er nýhafin þá er góður tími til að velta því fyrir sig hvað gjöra skuli um páskana. Reyndar er það nú þannig þessa Jésúhátíðinavitringarnir þrír þurfa að vera í höfuðborginni á laugardeginum vegna brúðhlaups hjá Djúsnum og hanz spússu.
Hér með er auglýst eftir hugmyndum um hvað sniðungt væri hægt að gera þessa daga þ.e. á skírdag og flöskudaginn langa nk. Líka kannski að heyra frá fólki hvað það hyggst gera, fyrir utan að gúffa í sig páskaeggi. Annars má alltaf bara renna sér í fjöllunum í nágrenni Reykjavíkur. En vilji fólk tjá sig er því bent á að nota þar til gerða skilaboðaskjóðu hér að neðan
Takk fyrir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!