laugardagur, mars 01, 2008

Litli Greifinn



Manneldisráð V.Í.N. var svo fyrirhyggjusamt í einni af undirbúningsferðinni til Agureyrish í byrjun febrúar að panta borð á Greifanum laugardaginn 8.marz n.k.
Nú er víst farið að nálgast að þurfa staðfesta hve margir ætla sér að éta þarna á áðurnefndum tíma. Kvennarmur Manneldisráð hafði sett tilkynningu um þetta í athugasemdakefinu í færslu hér að neðan. Eitthvað var fátt um svör, þó eitthvað aðeins, svo ritstjórn var beðin um að koma þessu á framfæri.
Ágætt væri að heyra í fólki í þar tilgerðu athugasemdekerfi hvort það ætli með eða snæða núðlusúpu heima og horfa á Tómasínu.

Kv
Skíða-og menningarráð

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!