Þá komið að síðasta skráningarupptalningarlistanum fyrir páskana 2008. Rétt eins og þarf ekki að koma neinum á óvart þá er ekkert nýtt að gerast. En af svona gömlum, kannski ekki svo góðum, sið þá er víst tími á listann svona á miðvikudegi.
Til þess að fólk hugsanlega nenni að lesa þetta þá skulum við ekki hafa þetta lengra að sinni og vindum okkur í mál málanna:
Mannverur
Stebbi Twist
Svenson
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Eldri Bróðurinn
Vélknúinn ökutæki:
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn
Líkt að það komi fáum á óvart en þá hefur engin nýr bæst í hópinn og vonandi verður úr því bætt eftir að allir hafi skóflað í sig páskaegginu.
Gleðilega páska
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!