Já, það fór að halla niður í móti í hádeginu í dag og nú seinni partinn er kominn tími á að birta hina vikulegu upptalningu. Þó skal það mikið frekar kallast skráningarlisti fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2008. Það er tæpast hægt að segja að það hafi rignt inn umsóknum um skráningu. En það hlýtur að koma svona með kalda vatninu.
Hættum þessu bulli og komum okkur að því sem skiptir máli þ.e listinn góði fyrir helgina góðu.
Karlar:
Stebbi Twist
Svenson
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Ökutæki:
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Eins og oft áður eru það fastir liðir eins og venjulega í þessum pistli. Það er bara þannig og ekkert nema gott um það að segja.
Þetta er gott fram í næztu viku.
Þanngað til.
Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!