þriðjudagur, febrúar 26, 2008

Telemarkhelgin

Dagskráin hljómar svona:

7. mars - Föstudagur
-Skíðað í flóðljósum í Hlíðarfjalli fram eftir kvöldi. Fjölmennt í after ski á valinkunnum stað.

8. mars - Laugardagur
-keppni í samhliðasvigi hefst stundvíslega kl. 11:00
-Búningakeppni liða og einstaklinga
-Sund á Þelamörk. Sundbolti: Rauðhærðir á móti rest
-Telemarkhóf í umsjón TAT og verðlaunaafhending
9. mars - Sunnudagur
-Skíðað af vild í mittisdjúpu púðrinu fram að heimför


Við þurfum að redda okkur búningum.

Kveðja
Telemark-nemdin, Frelsum hælinn!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!