Jæja, þá er fríð búið og viðtekur grámyglulegur hversdagsleikiinn. Það er þó einn kostur við það en nú mun
V.Í.N.-ræktin halda áfram. Á morgun þriðjudag er ætlunin að stíga á hjólhesta og fara á þeim fákum í kringum Hafravatn eða
þeirri ferð sem var frestað í síðustu viku.
Mæting er við Gullinbrú eða öllu heldur Grafarvogs megin við skilti eitt og legubekk. Þaðan verður svo hjólhestast áfram veginn.
Nog í bili og allir velkomnir með
Kv
Hjólasvið
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!