fimmtudagur, ágúst 23, 2007

Gestur nr:150000

Góðir lesendur!

Nú styttist heldur betur í undur og stórmerki hér á þessari síðu. Rétt eins og titill færslu þessar ber með sér. Sem og sjá má á teljara, þið vitið hvoru meginn hann er, þá er er stutt í gest nú eða fléttingu nr:150000. Af því tilefni verður efnt til skemmilegs leik. Leikur þessur felur í sér að sá eða sú sem verður nr:150000 á teljaranum vinnur til verðlauna. Þetta er svo ekki í fyrsta skipti sem svona samkeppni á sér stað og margir ættu að þekkja þetta.
Það verður um ótal glæsilegra vinninga þar sem heildarverðmæti vinninga er allt að 300.kr. samtals. Til að gæta alls réttlætis og sanngirnis verður keppt í nokkrum flokkum. M.a í nokkrum aldursflokkum og til að sjá til þess að um engin verði kynbundin mismunun verður keppt í karla og kvennaflokki. Þetta er aðallega gert af kröfu staðalímyndunarhóps femonista. En það er svo sem aukaatriði.
Nú er bara um að gera að taka þátt í skemmtilegum leik hér á alnetinu. Til þess að taka þátt er barasta að tjá sig í athugasemdakerfinu hér að neðan. Einfalt og þægilegt.

Kv
Talningarnemd

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!