föstudagur, desember 08, 2006

Nr:100000

Þá er komið að stóru stundinni eða hver verður gestur nr:100000 ske teljara hér neðst til vinstri.
Eins og áður verða glæsilegir vinningar fyrir 1,2 og 3ja sætið. Þar sem samtals heildarverðmæti vinninga er allt að 300 ísl.kr, sem afhendir verða við fyrsta besta tækifæri.
Hver verður sá heppni eða sú heppna. Það kemur í ljós spilið til að vinna og fylgist spennt með. Hver verður nr:100000, hver skyldi ná 100 kúlunum og hver nær 100 gröndunum. Þetta verður allt saman gaman að sjá.

Kv
Stemmtinemd

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!