miðvikudagur, maí 23, 2007

Vikuskammturinn

Þá er komið að hinum vikulega nafnalista fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórmerkurferð 2007. Þó svo að fáir eða enginn nenni að lesa þetta þá skal þetta birt og ekkert kjaftæði. Vindum okkur að máli vikunnar:

Mannverur:

Stebbi Twist
Adólf
Kaffi
Yngri Bróðurinn
Eldri Bróðurinn
VJ
Hrönnslan


Sjálfrennireiðar:

Willy
Framsóknarflokkurinn
Sigurbjörn
Hispi???


Rétt eins og glöggir lesendur hafa áttað sig á eftir lesturinn þá hefur aðeins bæst á listann frá því í síðustu viku og er það vel. Þá er nokkuð ljóst að hálfnakti indjáninn sem birtist mér í draumi hafði þá rétt fyrir sér eftir allt saman. Þanngað til í næstu viku. Verðið þér sæl

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!