Þá er búið að fara í fyrstu af nokkrum eftirlits- og undirbúningsferðum í Bása fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Kommadagurinn var nýttur til að sinna eftirlitsskyldum og er allt í sóma fyrir sumarið. Nema það vantar veginn inn í (Smá)Strákagil en það hlýtur að reddast í tæka tíð fyrir Helgina. Dveljum ekki lengur við það.
Eftir að búið er að fara í undirbúnings-og eftirlitsferð er vel við hæfi að koma með lista góða. Svona rétt til að minna fólk á hverjir eru búnir að skrá sig og sýna fram á hverjir eru tossar.
Hérna er The List
Fólkið:
Stebbi Twist
Adólf
Kaffi
Yngri Bróðurinn
Eldri Bróðurinn
Fararskjótar:
Willy
Framsóknarflokkurinn
Sigurbjörn
Ef þú, lesandi góður, vilt komast á ofan greindan lista er bara að tjá sig í athugasemdakefinu hér fyrir neðan og þá ertu skráður.
Kv
Undirbúningsnemd Eftirlitsdeildar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!