mánudagur, maí 14, 2007

Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Bara svona rétt að minna fólk á Banff þriðjudags og miðvikudagkveldið. Eftirfarandi upplýsingar eru bísaðar af Ísalpsíðunni:

Að þessu sinni verður sýningin hýst í Háskólabíói dagana 15. og 16. maí. Sýningar hefjast stundvíslega klukkan 20:00 og standa yfir í rúma 2 tíma.

Dagskrá:

15. Maí

Anomaly
First ascent: Tailand
Patagonia: Travel to the end of the world

Hlé, verðlaunaafhending

The Simplicity Factor
Awberg
Roam


16. Maí

Yes to the No
Unchained
Fatimas Hand

Hlé

Kids who Rip
Didier vs. the Cobra
Mission Epiocity
· staður/stund: Háskólabíó, kl. 20:00
· gjald: 1000 kr, 800 kr, fyrir félaga

Kv
Menningarmálanemd

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!