fimmtudagur, september 26, 2013

Brekkubústaður-Messudagur



Messudagur rann upp og ekkert svo sem merkilegt við það. Þetta var auðvitað brottfarardagur svo fljótlega eftir morgunmat var hafist handa við þrif. Þetta gekk allt saman og síðan var bara raðað í bílinn og lagt í´ann til höfuðborgarinnar. Veðrið var nú með bezta móti og sá maður að Hekla var orðin hvít, vonandi styttist í fjallaskíðatímabilið. En það var bara ekið styðsta leið í bæinn og ekkert merkilegt við það

En það má skoða þessar örfáu myndir frá deginum hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!