þriðjudagur, september 17, 2013

Four LowLitli Stebbalingurinn skellti sér síðasta messudag á 30 ára afmælisjeppasýningu Ferðaklúbbsins 4X4, ásamt þónokkrum fleiri gildum limum á ýmsum aldri.. Þar var margt forvitnilegt að sjá og annað frekar venjulegt en þó minnihluta. Reyndar var mér hugsað til sendiherra V.Í.N. í Skandinaviu og á norðurlandi og tók því með myndavél til leyfa þeim að njóta, sem og vonandi fleirum. Líklegast meira spennandi en endalausar Flubbaferðasögur. En hvað um það.
Hér má skoða misgóðar myndir frá messudag

Kv
Jeppadeildin

3 ummæli:

 1. stórskemmtilegsýningíeinuorði.

  SvaraEyða
 2. Ég þakka kærlega fyrir tilhugsunina, ég naut vel.

  Kv. Kaffi

  SvaraEyða
 3. Gott að vita til þess að menn nutu myndanna

  kv
  Stebbi Twist

  SvaraEyða

Talið!