mánudagur, september 16, 2013

HaustæfingVeit að þetta kemur þessari síðu og félagsskap kannski ekki mikið við en hvað um það. Nú síðasta laugardag efndi Flugbjörgunnarsveitin í Reykjavík til haustæfingar sunnan við Helgafell í Hafnarfirði. Þar tóku tveir gildir limir V.Í.N. þátt. Hvað um það.
Sé einhver áhugi til staðar að skoða myndir frá deginum þá má gjöra það hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!