sunnudagur, apríl 29, 2012

Kvikmyndasjóður

Þá er komin dagsetning á Banff fjallamyndahátíðinni hjá Ísalp sem ku vera 16. og 17.næzta mánaðar í Bíó Paradís. Þetta ætti vera kærkomið fyrir sófafjallafólkið að skella sér í kvikmyndahús, éta þar popp og sötra ropvatn. Gaman væri ef V.Í.N.-liðar myndu fjölmenna amk annað kveldið en hér má sjá dagskrána. Endilega takið dagana frá

Kv
sófariddarnir