mánudagur, apríl 02, 2012

Silfur EgilsEins og talað var um hér þá var vilji til að gjöra eitthvað lítið um nýliðna helgi. Þrátt fyrir að laugardagurinn hafi farið fyrir ofan garð og neðan þá var ákveðið að kíkja í sannkallað hólarölt í gær sunnudag og varð Mosfell fyrir valinu. En það toppuðu svo:

Stebbi Twist
Krunka

Þrátt fyrir góðan vilja með að finna þar silfursjóð Egils Appelsín Skallgrímssonar þá komum við tómhent heim. En engu að síður má sjá myndir hér

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!