þriðjudagur, maí 01, 2012

Frídagur verkalýðsins


Nú á sjálfan frídag verkalýðsins heldu tveir gildir limir ásamt einum góðkunningja og nýliðhóp úr FBSR í kröfuhjólheztaferð. En þarna voru á ferðinni:

Stebbi Twist
Krunka

Matti Skratti

sem góðkunningi Ferðin hófst hjá okkur hjónaleysunum í Grafarvogi, var húsfreyjan á sínum nýja hjólheztafák, þar sem rennt var eftir nýjum hjólastígum uns komið var á Flugvallarveg. Þar sameinaðist hópurinn og hélt áleiðs upp í Heiðmörk. En þanngað var stefnt með nokkrum krókum og keldum þó. Við enduðum svo á Búllunni í Gaflarabænum þar sem ferðinni var slútað og þaðan fór hver og einn sína beztu leið heim. Reyndar var svo endað í sundi upp í Árbæjarlaug. En hvað um það. Fyrir áhugasama má skoða myndir hér

Kv
Hjólheztadeildin