Rétt eins og allir hafa tekið eftir síðustu daga þá er
sumarið gengið í garð. Nú einn af föstu liðunum þegar sumar er tíminn er að sjálfsögðu hinn sívinsæla og síkáta
V.Í.N.-ræktin sem hefur svo sannarlega slegið í gegn síðustu árin.
Nú ekki á morgun heldur hinn langar
Litla Stebbalingnum að blása til
undirbúnings-og skipulagsfundar þ.e á fimmtudag. Verður fundur þessi í Frostafoldinni og hefst á slaginu 20:00. Sjáumst vonandi sem flest þá
Kv
Líkamsræktarförmuðirnir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!