sunnudagur, maí 15, 2011

Hátíð í bæ

Sælt veri fólkið.

Bara svona rétt til að minna á það að nú komandi þriðjudag og miðvikudag verður Íslenski alpaklúbburinn með sitt árlegu bíókveld (þarna má líka sjá dagskrána). Þar sem fjalla-og útivistarmyndir af ýmsum toga verða til sýningar. Þetta verður sýnt í Bíóparadís á Hverfisgötu og hefjast sýningar kl:20:00 bæði kveldin.

Kv
Lágmenningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!