miðvikudagur, maí 11, 2011

Sá sextandi

Jæja gott fólk þá er komið að nafnalista vikunnar og komum okkur bara beint að efninu:

Þursarnir:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna
Plástradrottningin
Hvergerðingurinn


Eðalfákar

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn

Já undur og stórmerki hafa gerst og tveir nýir einstaklingar eru komnir á listann góða. Er það vel. Sjáum til hvað gerist næztu viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!