Jáha góðir hálsar. Þá er komið að því sem vel flestir hafa beðið eftir síðan í byrjun júlí. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um hinn víðsfræga lista fyrir hina alræmdu fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórmerkurferð V.Í.N. Þar sem skemmtilega fólkið er. Óhætt að segja að skráning hafi byrjað með látum þetta árið og er það bara vel. Stefnir sum sé í svakalega fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð þetta árið.
Dveljum ekki lengur við einhverja upptalningu heldur hefjum nafnatalið:
Fólk:
Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Fjórhjóladrifstæki:
Willy
Sigurbjörn
Þá er þetta ekki lengra að sinni en hef fulla, þá meina ég blindfulla, trú á því að þegar við heyrumst næzt þ.e að viku liðinni verði fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurlistinn búinn að tvöfalda sig
Kv
Skráningardeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!