föstudagur, janúar 28, 2011

Sá fjórði

Hér í upphafi vill skráningardeildin biðjast afsökunar á því hve dregist hefur að birta listan góða fyrir þessa vikuna. Skráningardeild er búinn að halda fund og ræða þar málin, afsökn var rædd. En við ætlum að axla ábyrgð að játa hér og nú ásamt því að lofa bót og betrun.
Nóg af afsökunum og hér er vinningur vikunnar:

Alvöru fólkið:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna


Drossíur:

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn


Komið nóg í dag og meira næzta miðvikudag

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!