miðvikudagur, janúar 12, 2011

Sá annar

Þá er komið að þeim öðrum í röðinni og heldur betur hefur bæst við listan góða. Greinilega svaka stemning fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2011. Næztum búinn að tvöfalda sig í vikunni. Sem er mjög gott. Ætli það sé ekki bezt að koma sér bara strax að aðalefni þessarar færzlu.

Skemmtilega fólkið:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna

Bifreiðar og landbúnaðarvörur:

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn

Sko allt barasta að gjörast. Svo verður tvöföldun fyrir næzta miðvikudag og ekkert bull

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!