þriðjudagur, júní 29, 2010

Árshátíðarbaðið 2010



Haldið var fast í venju eina nú kveld og skelltu sér nokkrir gildir limir sér í Reykjadalslaug í hið árlega árshátíðarbað. En þetta hin Fimm fræknu:

Stebbi Twist
Eldri Bróðurinn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Yngri Bróðurinn

Þessir einstaklingar hafa nú formlega lokið þeim undirbúningi að baða sig og eru því hreinir og vel lyktinni. Eftir síðustu langloku þá hef ég þetta ekkert lengra í dag en að lokum minni á að myndir má skoða hér

Kv
Sunddeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!