Jæja,
35 tinda verkefnið hélt áfram um
páskana og að varð þriðji ,,tindurinn" sigraður. Annandag páska var haldið sem leið lá í
Svínahraun og þar örkuðu tvær manneskjur upp á koll einn er víst nefnist
Blákollur. Þarna voru:
Stebbi TwistKrunkaFín fjallganga eftir
páskaferðina og ágætt að labba sig niður eftir annars frábæra
gönguskíðaferð á
Fjallabaki um páskana. Veður og útsýni var með ágætum og kannski bara bezt að benda á myndir
hérnaKv
Stebbi Twist
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!