sunnudagur, apríl 11, 2010
Leyndardómar Gjábakkahrauns
Í rigningunni síðasta laugardag fór undirritaður ásamt tveimur öðrum gildum limum og sínum núbbahóp í hellaferð. Ferðinni var að þessu sinni heitið í Tintron með þeim tilfæringum sem þar er þörf til að komast ofan í og uppúr aftur. Þeir V.Í.N.-liðar sem voru með för voru eftirfarandi:
Stebbi Twist
VJ
Krunka
Skemmst er frá því að segja að allir komust báðar leiðir og við sluppum svo við að eyða nóttinni í bíðaogvaka því við vorum svo tímanlega að þessu öllu. Hurra fyrir okkur því var bara haldið aftir til byggða er allir voru búnir að skila sér aftur upp á yfirborðið. Svona fyrir forvitna þá eru komnar inn myndir úr túrnum og má þær skoða hér
Kv
Hellasvið
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!