miðvikudagur, apríl 21, 2010

Skráningarlisti nr:16

Þrátt fyrir að erlendir fréttapúkar eigi andskotanum erfiðara að bera fram Eyjafjallajökull þá höldum við ótrauð áfram með tilhlökkun sem og andlegan undirbúning fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórmerkurferð. Þar er hvergi slegið af eins sjá má í dag. Látum ekkert jójó eldgosahrinu í Eyjó slá okkur út af laginu

Eldgosafræðingar:

Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús

Skoðunarskyld ökutæki

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn

Nú er bara að bíða og sjá hvað þetta blessaða gosið kemur til með að gjöra en bara gaman að því.

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!