þriðjudagur, apríl 27, 2010
Það var sprunt
Nú síðasta laugardag fóru B2 núbbar úr FBSR á sitt næzt síðasta verklega námskeið. Að þessu sinni var það námskeið í sprungubjörgun og má segja að fjöldi V.Í.N.-liða hafi verið þarna. Hvort sem það var í hópi nemanda eða kennara. En þarna voru
Nemendur:
Stebbi Twist
Krunka
VJ
HT
Jarlaskáldið
Kennslukonur
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Steini Spil
Skilst að venjan hafi verið að fara í Sólheimajökull nú eða Gígjökull en einhverja hluta vegna var það ekki hægt þetta árið svo skundað var á Langjökull nánar til tekið Geitlandsjökull. Skemmst er frá því að segja að allir sem fóru fram af brúninni lifðu það af og komust aftur upp en þó með mismunandi aðferðum. En nóg um það því er bent á myndir hérna
Kv
Nillarnir síkátu
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!