Svona rétt í aðdraganda þess að velflestir landsmenn eru rétt við það að fara gúffa í páskaeggjum í tonnavís þá vel við hæfi að birta listan góða.
Þrátt fyrir skugga eldgos og aðrar hamfarir þá látum við ekkert deigan síga og þó svo að Básar hverfi undir hraun nú eða fara á kaf undir nýtt jökullón þá er það bara (Blaut)Bolagil sem stendur ávallt fyrir sínu. En hvað um það ekki er ætlunin að vera með eitthvað svartsýnis hjal hérna heldur bara gleði og glenz.
Nýjustu fréttir kveða á um að það eigi að opna Þórsmerkurveg eða sé bara jafnvel búið þegar þetta birtist, svo um að gjöra að fara að huga að undirbúnings-og eftirlitsferð og þá örugglega inn á Goðaland. En nú skal hugsað enn lengra inní framtíðina og hugað að Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðinni 2010 og hér eru nöfn vikunnar:
Ísfólkið:
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Tunglför:
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn
Já svo sannarlega allt að gerast og klukkan er alveg að verða. Hér handan við hornið verða pitsur og soðnar kartöflur sem heppinn lesandi fær fyrir að svara einni laufléttri smurningu.
En þetta hlýtur að teljast ágætt í þessari viku.
Góðar stundir
Kv
Skráningarsvið
miðvikudagur, mars 31, 2010
þriðjudagur, mars 30, 2010
mánudagur, mars 29, 2010
Há kollvik
Þrátt fyrir ógnargöngu upp að gosstöðvunum aðfararnótt laugardagsins þá gerði ,,rest leg syndrom" við sig vart á messudag hjá Litla Stebbalingnum, enda þarf líka að halda áfram með 35 tinda verkefnið. Að þessu sinni var nú enginn ógnarhól var fyrir valinu og skundað var upp á Hákoll í Bláfjöllum. Ekki erfitt fjall en alveg vel þess virði að fara þar upp langi fólk í létta göngu sem endar með góðu útsýni. Það voru tveir einstaklingar sem fóru þar upp en það voru:
Stebbi Twist
Krunka
og Pollý sá um að koma fólki til og frá.
Svona í leiðinni var tekinn stuttur eftirlitstúr um skíðasvæðið en varla hægt að segja að þar sé stutt í opnun en það má lengi halda í vonina.
Alla vega þá gekk ferðin upp á topp vel þrátt fyrir rok og vindkælingu en verðlaunin voru frábært útsýni upp á topp m.a sást gosmökkurinn á Fimmvörðuhálsi ágætlega.
Að venju var myndavélin með í för og má sjá myndir hér
Kv
Stebbi Twist
laugardagur, mars 27, 2010
Gos og hraun
Litli Stebbalingur, ásamt nokkrum Flubbum og verðandi Flubbum, sem og einum örðum V.Í.N.-liða fóru
síðasta flöskudagskveld austur á Skóga með það fyrir stafni að kanna hvernig gönguleiðin yfir í Goðaland væri. Ekki seinna vænna enda ekki nema rúmir þrír mánuðir í Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðina 2010. Til að halda í allar venjur og hefðir var að sjálfsögðu miðnæturganga í stað að fara hana rétt eftir sumarsólstöður var farið rétt eftir vorjafndægur. Skemmst er frá því að segja að gangan upp á Fúkka gekk ágætlega og fljótlega eftir Fúkka, upp á Hálsinum, blasti dýrðin við manni en að vísu hafði maður bjarman og upplýstan gosmökk fyrir framan mann allan tímann. Óhætt að fullyrða það að þetta var mögnuð sjón í myrkinu og ljósaskiptunum en ætla ekkert að reyna lýsa þessu neitt nánar. Held að fólk verði bara að upplifa þetta sjálft hafi það áhuga á slíku á annað borð. Það var svo komið niður á bílastæði við Skóga milli 1300 og 1400 á laugardeginum eftir um 15 klst gönguferð. Óhætt að segja að maður hafi verið lúinn en ansi vel sáttur við túrinn. Eiginlega bara silld því allt var manni í hag ss veður, færð, útsýni og heldur ekkert of mikið af fólki að þvælast fyrir manni nema þá helst á niðurleiðinni. Hvað sem því líður þá var þetta frábær ferð og maður á eftir að lifa á þessu amk fram að næzta gosi sem maður skoðar.
En í ókominni framtíðinni þá ætti maður að geta yljað sér við hafsjó minningina með að skoða myndir
miðvikudagur, mars 24, 2010
Listi nr:12
Það skammt stórra högga á milli en og tjéllingin orðaði. Nú er stóra smurningin hvort verði búið að opna inní Bása í Goðalandi eða hvort sjálf Þórsmörk verði bara ennþá til. Allt saman verður þetta að koma í ljós. En vonandi að maður nái að kíkja eitthvað á svæðið fljótlega, jafnvel bara um helgina. Bíðum bara og sjáum hvað verða vill.
Þrátt fyrir náttúruhamfarir þá má ekkert láta deigið síga heldur halda bara áfram sínu striki og hér kemur nafnalistinn góði.
Spennufíklar
Ammælisbarnið
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Kolefnisjöfnun
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí og Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna Hættan
Stríðsvagninn
Nú er bara að sja hvað verða vill og hvort ekki leynist fleiri einstaklingar þarna úti sem þrá spennu til að taka sjénsinn og eyða þarna beztu partýhelgi ársins í skugga Kötlugos
Kv
Skráningarnemdin
Þrátt fyrir náttúruhamfarir þá má ekkert láta deigið síga heldur halda bara áfram sínu striki og hér kemur nafnalistinn góði.
Spennufíklar
Ammælisbarnið
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Kolefnisjöfnun
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí og Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna Hættan
Stríðsvagninn
Nú er bara að sja hvað verða vill og hvort ekki leynist fleiri einstaklingar þarna úti sem þrá spennu til að taka sjénsinn og eyða þarna beztu partýhelgi ársins í skugga Kötlugos
Kv
Skráningarnemdin
mánudagur, mars 22, 2010
Vertu mér varða á miðri leið
Rétt eins og hér kom fram þá var ætlunin að hefja 35.tinda verkefni undirritaðs. En það kom síðan smá bobb í bátinn en fyrstu fréttir á laugardagskveldið sögðu að eldgos væri hafið í Eyjafjallajökli að stærðinni Laki. Þá var barasta að pakka niður í snarheitum og brunað sem leið lá um alls konar sveitavegi til að sleppa framhjá lokunum lögreglu aðfararnótt sunnudag í þeirri von um að sjá eitthvað eldgos.
Tókst að komast á Hellu en þar var ágætisútsýni og þótti ekki ástæða að halda lengra að sinni.Það tókst að sjá bjarma um nóttina en eftir fína vist í Pollý sást heldur minna á messudeginum. Svo það var bara farið að huga að því að arka á Vörðufell en maður hafði engu að síður alltaf Eyjó í augsýn ef eitthvað skyldi gerast.
Skemmst er frá því að segja að tveir toppuðu síðan Vörðufell í smá roki en ekkert sem heitið getur. Þeir sem þarna voru á ferðinni voru:
Stebbi Twist
Krunka
og sá Pollý um samgöngur.
Eftir göngu var kíkt í sund í Reykholti og endað með smá bíltúr um Suðurland.
Ef einhver hefur áhuga þá er myndir hér
laugardagur, mars 20, 2010
Af skíðaferð
Sjálfsagt er það þjóðinni það vel kunnugt að um síðustu helgi skundaði V.Í.N. í sína árlegu Skíða-og menningarferð til Agureyrish árið 2010 í þetta skiptið.
Það var aðeins brugið út af vananum og engin gisti í Partýlundi heldur voru flestir í H100. Undanfarirnir fóru á miðvikudagskveldinu svo bættist hægt og rólega í hópinn en þeir síðustu mættu um kveldmatarleytið á flöskudeginum. Reyndar komu tvær ekki fyrr en á sunnudeginum og þá í Skagafjörðinn. En hvað um það. Þetta var alveg hin prýðilegasta helgi og skánaði færið alltaf eftir því dögum leið og var lang bezt á messudeginum. Enda var lyftunum bókstaflega lokað á trýnið á sumum.
Hættum þessu bulli bara og bendum á myndir úr túrnum en þær má skoða hér
Kv
Skíðadeildin
fimmtudagur, mars 18, 2010
35 tindar

Á morgun, nú eða í dag, (fer eftir því hvenær fólk les þetta) verður drengurinn víst 34ra vetra gamal. Nú það þýðir víst að eftir ár verða menn víst hálf sjötugir. Það er víst í tízku á svona tímamótum að setja sér takmark og það hefur undirritaður gert. Nú á miðnætti eða nákvæmlega kl 00:01 og fram að kl 23:59 þann 18.marz á næsta ári hefur sá sem þetta ritar set sér það markmið að ná að klára og toppa 35 áður ófarna tinda,fjöll, hóla og hæðir hjá Litla Stebbalingnum.
Nú um komandi helgi er stefnan sett á þann fyrsta og skal það vera Vörðufell á Skeiðum. Ekki er endanlegt hvort farið verður á laugardag eða messudag en ef marka má spámenn ríksins þá lítur frekar út fyrir sem það verði á sunnudag.
Að sjálfsögðu er allir þeir og þau sem áhuga hafa velkomin með hvort sem það er nú um helgina eða hvað sem er sem kemur þar á eftir
Kv
Stebbi Twist
miðvikudagur, mars 17, 2010
Listi nr:11
Svona til að óska okkur öllum til hamingju með það að listinn er kominn upp í rúmlega tug í fjölda birtinga þá verður hann með aðeins öðruvísi sniði nú í kveld. En hvað um það. Komum okkur að þessu máli þ.e. máli málanna
Burtfluttir og ekki burtfluttir:
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Brabrason
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Farartæki
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn
Svo er bara að fylgjast með næztu daga því þetta kann að taka einhverjum breytingum áður en langt um líður
Kv
Skráningardeildin
Burtfluttir og ekki burtfluttir:
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Brabrason
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Farartæki
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn
Svo er bara að fylgjast með næztu daga því þetta kann að taka einhverjum breytingum áður en langt um líður
Kv
Skráningardeildin
mánudagur, mars 15, 2010
Áhugaverður fyrirlestur
Hæbb
Er þetta sem eitthvað sem Vín-menn og konur hefðu áhuga á að skoða.
Ég ætla í það minnsta að kíkja, fannst rétt að láta vita af herlegheitunum.
kveðja
Blöndahl
Er þetta sem eitthvað sem Vín-menn og konur hefðu áhuga á að skoða.
Ég ætla í það minnsta að kíkja, fannst rétt að láta vita af herlegheitunum.
kveðja
Blöndahl
Vetraríþróttamiðstöð Íslands
Vín Trúðarnir eru orðnir heimsfrægir á Íslandi. Komnir á síðu Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands,.

Myndir eru hérna.
Takk fyrir síðast, þetta var snilld.
Kveðja
Telemerkurdeild VÍN

Myndir eru hérna.
Takk fyrir síðast, þetta var snilld.
Kveðja
Telemerkurdeild VÍN
miðvikudagur, mars 10, 2010
Listi nr: 10
Nú er þeim stórmerka árangri náð að fjöldi þessa blaðurs er kominn upp í heilan tug og því ber að fagna. En þar sem stefnan er tekin nú til Agureyrish þá borgar sig ekkert að hafa þetta mikið lengra í dag.
Skíðafólk og aðrir
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi And
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Strokklok og brotin drif
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið
Gullvagninn
Græna Hættan
Stríðsvagninn
Þar sem hugurinn er kominn til Agureyrish og á skíði þá verður þetta ekki lengra þessa vikuna
Kv
Skráningardeildin
Skíðafólk og aðrir
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi And
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Strokklok og brotin drif
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið
Gullvagninn
Græna Hættan
Stríðsvagninn
Þar sem hugurinn er kominn til Agureyrish og á skíði þá verður þetta ekki lengra þessa vikuna
Kv
Skráningardeildin
sunnudagur, mars 07, 2010
Agureyrish 2010

Það er kunnara en að frá þurfi að segja að það styttist óðum í árlega Agureyrishferð VÍN-verja og velunnara þeirra. Fyrstu menn hyggjast leggja í hann strax á miðvikudag og mun svo ört fjölga í hópnum þegar nær dregur helgi. Velflestir munu ætla akandi norður yfir heiðar, og til þess að stytta mönnum stundir á leiðinni, sem og þegar á áfangastað er komið, hefur Jarlaskáldið að vanda sett saman lítinn hljómdisk með ýmsum perlum tónlistarsögunnar, og er hægt að nálgast hann á stafrænu formi annaðhvort hér, eða hér, ef fyrri kosturinn dugar ekki til.
Annars sjáumst við bara hress í fjallinu.
Kv.
Tónlistarnemdin.
föstudagur, mars 05, 2010
Skíða-og menningaferð 2010
Bara svona rétt til að minna á það að eftir viku verður skíðadeildin upp í Hlíðarfjalli með prik undir fótum að skíða eins og engin sé morgundagurinn. Svo verður apres ski þar á eftir. Annars bara allir norður í skíða-og menningferð
Kv
Skíðadeildin
miðvikudagur, mars 03, 2010
Listi nr:9
Þá er kominn upp þriðji mánuður ársins og það vill svo skemmtilega til að þessi mánuður er nefndur eftir súkkulaði. Sem er magnað. Þó komið sé nýr mánuður má ekkert slá neinu slöku við þegar kemur að undirbúningi- og eftirliti fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2010. Sem er mjög gott. Nenni eiginlega ekki að dvelja lengur við þetta og koma mér að listanum góða.
Junge und Mädchen
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Das Auto
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn
Jáhá ég skal segja ykkur það. Ekki mikið að gerast í hlutunum núna enda sjálfsagt flestir með hugann við skíða-og menningarferðina til Agureyrish nú um þar næztu helgi. Að venju ætlum við að skemmta okkur yfir liði sem finnst það töff að skíða eftir ansalegum norskum skíðastíll. En hvað um að höfum þetta ekki lengra þessa vikuna og heyrumst bara að viku liðinni
Kv
Skráningardeildin
Junge und Mädchen
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús
Das Auto
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn
Jáhá ég skal segja ykkur það. Ekki mikið að gerast í hlutunum núna enda sjálfsagt flestir með hugann við skíða-og menningarferðina til Agureyrish nú um þar næztu helgi. Að venju ætlum við að skemmta okkur yfir liði sem finnst það töff að skíða eftir ansalegum norskum skíðastíll. En hvað um að höfum þetta ekki lengra þessa vikuna og heyrumst bara að viku liðinni
Kv
Skráningardeildin
þriðjudagur, mars 02, 2010
Á slóðum Bergþórs
Vart kemur það neinum á óvart lengur að einhverjir V.Í.N.-verjar fóru í núbbaferð með Flubbunum um síðustu helgi. Að þessu sinni var aftur haldið í skíðaferð en að vísu var Bjørn Dæhlie tekinn á þetta þessa helgina og skundað um á gönguskíðum. Eins og kom fram hér á undan var heldur fámennt af V.Í.N.-liðum en þar voru
Stebbi Twist
Krunka
Okkur var hent út á Bláfellshálsi á flöskudagskveldinu og rennt sér að vestan hlíðum Geldingafell eða Afkynjunarfell og slegið þar upp tjaldbúðum. Á laugardeginum var farið vestur fyrir áður nefnd Geldingafell og niður af Skálpanesi að Hvítarvatni. Yfir vatnið og gist í Karlsdrætti. Á sunnudeginum var haldið aftur yfir vatnið og m.a ein fyrstu hjálparæfing tekin þar sem einn datt í vök og þurfti aðhlyningar og inn í því var að sjálfsögðu bleygja. Við vorum svo pikkuð upp aftur á Bláfellshálsi en farið var austan megin við Geldingafellið að þessu sinni.
Hafi einhver skilið lesninguna og lýsinguna hér að ofan kann sá hinn sami e.t.v. að hafa áhuga á myndum frá helgina en það vil svo skemmtilega til að þær er að finna hér.
Kv
Gönguskíðadeildin
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)