miðvikudagur, mars 24, 2010

Listi nr:12

Það skammt stórra högga á milli en og tjéllingin orðaði. Nú er stóra smurningin hvort verði búið að opna inní Bása í Goðalandi eða hvort sjálf Þórsmörk verði bara ennþá til. Allt saman verður þetta að koma í ljós. En vonandi að maður nái að kíkja eitthvað á svæðið fljótlega, jafnvel bara um helgina. Bíðum bara og sjáum hvað verða vill.
Þrátt fyrir náttúruhamfarir þá má ekkert láta deigið síga heldur halda bara áfram sínu striki og hér kemur nafnalistinn góði.

Spennufíklar

Ammælisbarnið
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús

Kolefnisjöfnun

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí og Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna Hættan
Stríðsvagninn

Nú er bara að sja hvað verða vill og hvort ekki leynist fleiri einstaklingar þarna úti sem þrá spennu til að taka sjénsinn og eyða þarna beztu partýhelgi ársins í skugga Kötlugos

Kv
Skráningarnemdin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!