mánudagur, mars 20, 2006

Silld og aftur silld



Þetta var ekki leiðinlegt. Hreint ekki. Fyrir þann ólukkulýð sem missti af, sem og hina sem vilja rifja upp, má sjá brot af dýrðinni hér.

Hreint ekki leiðinlegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!