miðvikudagur, mars 03, 2010

Listi nr:9

Þá er kominn upp þriðji mánuður ársins og það vill svo skemmtilega til að þessi mánuður er nefndur eftir súkkulaði. Sem er magnað. Þó komið sé nýr mánuður má ekkert slá neinu slöku við þegar kemur að undirbúningi- og eftirliti fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2010. Sem er mjög gott. Nenni eiginlega ekki að dvelja lengur við þetta og koma mér að listanum góða.

Junge und Mädchen

Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús

Das Auto

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn

Jáhá ég skal segja ykkur það. Ekki mikið að gerast í hlutunum núna enda sjálfsagt flestir með hugann við skíða-og menningarferðina til Agureyrish nú um þar næztu helgi. Að venju ætlum við að skemmta okkur yfir liði sem finnst það töff að skíða eftir ansalegum norskum skíðastíll. En hvað um að höfum þetta ekki lengra þessa vikuna og heyrumst bara að viku liðinni

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!