fimmtudagur, febrúar 25, 2010
Hellisbúar
Núna síðasta þriðjudag brugðu nillarnir undir sig betri fætinum og skruppu upp í Bláfjöll. Ekki var ætlunin að skíða í brekkunum heldur að skríða ofan í jörðina og leika þar hellakönnuði. Það var sum sé farið í Djúpahelli og þar voru:
Stebbi Twist
Krunka
VJ
HT
Jarlaskáldið
Svona rétt eins og gengur fór fólk misinnarlega en frá þurfti að snúa aðallega vegna klaka, ís og grýlukerta en feiknarfjör engu að síður.
En einhverjir þarna úti hafa áhuga þá má skoða myndir og það frá tveimur einstaklingum. Hérna er frá Stebba Twist og Skáldið er hér.
Kv
Hellisbúar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!