þriðjudagur, febrúar 23, 2010
Zúluman
Fyrir helgi hafði Húninn Eyþór boðið undirrituðum með í för á Vestursúlu síðasta laugardag og voru víst allir velkomnir með. Þrátt fyrir að hafa skellt inn auglýsingu með fyrirhugari fjallgöngu endaði bara með einum V.Í.N.-verja sem fór. Eftirtaldir aðilar lögðu af stað í leiðangur:
Stebbi Twist
Eyþór
Bogga
Það er óhætt að fullyrða að þetta varð að sérdeilis aldeilis prýðilegri fjallaferð og ekki var veðrið, því síður útsýnið, að spilla fyrir. Ætli það sé ekki bara bezt að vitna í orð skáldsins er það sagði að myndir segja meira en þúsund orð. Hér má sjá myndir frá síðasta laugardag.
Kv
Göngudeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!