sunnudagur, febrúar 07, 2010

Önnur hjáp



Fyrir viku síðan voru nokkrir gildir limir V.Í.N. staddir í Skítagerði á Fyrstu hjálpar 2 námskeiði sem núbbar hjá Flubbunum. Reyndar voru þarna líka nokkrir góðkunningar okkar á svæðu okkur námsfúsu nillum til halds og trausts. En skv. venju ber að telja alla upp sem þarna voru:

Stebbi Twist
VJ
Skáldið
Krunka

Eldri Bróðurinn kom svo við á laugardagskveldinu til að miðla þekkingu sinni og var það vel. Óhætt að segja að maður sé margs fróðari og reyndari eftir helgina og allar verklegu æfingarnar sem voru alveg þrælskemmtilegar upp til hópa.
Auðvitað kemur það engum lengur á óvart að myndavél var með í för og hægt að líta á afraksturinn hér. Reyndar er svo smá viðbót fyrir framan úr fjallabjörgunaræfingu og í lokin þar sem strákarnir okkar voru að koma heim

Kv
Nillarnir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!