sunnudagur, febrúar 21, 2010
Skíðaútilega
Um síðustu helgu lögðu þremenningarnir þrír ásamt öðrum síhressum núbbum land undir fót og skunduðu norður yfir heiðar í skíðaútilegu til Agureyrish. Það þarf vart að geta þess að V.Í.N. átti sína nokkra fulltrúa þar og það voru:
Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Krunka
HT
Benfield
Síða hittum við uppi fjalli sendiherra V.Í.N. á norðurlandi ásamt húsfrúnni í Bakkahlíð og dætrum.
Vart er hægt að segja að allt hafi verið á kafi í snjó en þó talsvert meira en hér sunnan til og það hefur víst bætt í birgðirnir síðan. Engu að síður ágætis upphitunartúr fyrir Telemarkfestivalið. Það borgar sig ekkert að hafa þetta mikið lengra og leyfum bara myndum að tala sínu máli. Hér er frá Stebbalingnum og Skáldið er með sínar hérna.
Kv
Skíðadeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!