fimmtudagur, ágúst 20, 2009

Á slóðum Móðuharðinda



Um síðast liðnu helgi blés FBSR til hjólhestaferðar um Laka, hér má sjá leiðarlýsingu, og átti V.Í.N. tvo fulltrúa í þessari ferð. Það voru

Stebbi Twist
Krunka

Síðan voru 6 aðrir hjólreiðamenn, þar af ein kona og 1.stk trússari.
Það verður bara að segjast að þetta var alveg hreint sérdeilis aldeilis prýðileg ferð í all flesta staði þrátt fyrir úrhellisrigningu síðasta kaflan en það slapp alveg til. Þar kannski ekki að koma á óvart að þarna rigni nánast eld og brennistein það er nú önnur saga, sem ekki verður sögð hér.
Alla vega þá er hérna myndir úr túrnum

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!