fimmtudagur, ágúst 20, 2009
Á slóðum Móðuharðinda
Um síðast liðnu helgi blés FBSR til hjólhestaferðar um Laka, hér má sjá leiðarlýsingu, og átti V.Í.N. tvo fulltrúa í þessari ferð. Það voru
Stebbi Twist
Krunka
Síðan voru 6 aðrir hjólreiðamenn, þar af ein kona og 1.stk trússari.
Það verður bara að segjast að þetta var alveg hreint sérdeilis aldeilis prýðileg ferð í all flesta staði þrátt fyrir úrhellisrigningu síðasta kaflan en það slapp alveg til. Þar kannski ekki að koma á óvart að þarna rigni nánast eld og brennistein það er nú önnur saga, sem ekki verður sögð hér.
Alla vega þá er hérna myndir úr túrnum
Kv
Hjóladeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!