þriðjudagur, ágúst 04, 2009

Brekkusöngur, barsmiðar, allt á sínum stað



Eftir beztu heimildum þá eru flestir ef ekki allir V.Í.N.-liðar, sem voru á staðnum, búnir að skila sér heim eftir Þjóðhátíð. Samdóma álit að þetta hafi verið ein sú allra besta ef ekki sú besta fram til þessa þar sem veðurblíðan var slík. Allt fór fram skv venju og hefðum. Því til sönnunar eru myndar hér

Kv
Þjóðhátíðarfarar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!