fimmtudagur, maí 14, 2009

Top of the World



Það var nú um síðustu helgi sem nokkrir síkátir nýliðar heldu sem leið lá austur á boginn nánar í Litla Hérað með það markmið að ganga á hinn 2110 m. Hvannadalshnjúk. Þrátt fyrir rok á leiðinni þá var alveg brakandi blíða og þurrkur þarna og var gengið upp í sól og skinku (leyfi mér að stela frá Blöndudalnum). Allir nema einn stóðu svo á toppnum og að sjálfsögðu var fáninn með í för. Það var loks að undirritaður náði að toppa og það í þriðju tilraun. Já, allt er þegar þrennt er.
Sjálfsögðu var myndavél með í för og fyrir áhugasama er hægt að smella hér og skoða

Fleira var það ekki að sinni

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!