Líkt og Lohan er komin þá er líka annar vorboði sem ekki síðri er ljúfur. En það er Banff fjallalvikmyndasýning ÍSALP. Þetta er víst á morgun, þ.e. þriðjudag, og í sal Furðufélagsins í Mörkinni. Held að fjörið hefist kl:20:00. En allavega þá ætlar ritstjórn að gjörast svo djörf að birta dagskrána hér á alnetinu.
19. - 20. maí. :: þriðjudags- og miðvikudagskvöld
BANFF fjallamyndahátíðin
Íslenski alpaklúbburinn kynnir í samstarfi við 66° Norður:
BANFF FJALLAMYNDAHÁTÍÐIN 2009.
19. og 20. maí í sal Ferðafélags Íslands,
Mörkinni 6, Kl. 20:00
Dagskrá:
19. maí:
Dosage V: Meltdown - USA, 12 mín. (Klifur)
Elements - A Slackline Adventure - Þýsk, 13 mín. (Slackline)
The Unbearable Lightness of Skiing - Kanadísk, 15 mín. (Fjallaskíði)
The Sharp End: Base Solo - USA, 17 mín. (Klifur / BASE-Jumping)
Hlé: Ljósmyndakeppni ÍSALP - úrslit kynnt
Daily Strips - Frönsk, 6 mín. (Blandað)
Patagonian Winter - UK, 31 mín. (Fjallamennska)
New World Disorder VIII: Smack Down - Svissnesk, 12 mín. (Hjól)
20. maí:
Play Gravity - Svissnesk, 15 mín. (Paraglide / Snjóbretti)
Crux - Kanadísk, 12 mín. (Hjól)
Cliff Notes - Kanadísk, 12 mín. (Klettastökk)
The Sharp End: Lisa Rands - USA, 6 mín. (Boulder)
Hlé
Silent Snow - Hollensk, 13. mín (Umhverfi / Menning)
The Sharp End: E Europe - USA, 16 mín. (Klifur / Menning)
If You're Not Falling - UK, 8 mín. (Klifur)
Under the Influence - USA, 12 mín. (Skíði)
The Last Frontier: Papua New Guinea - USA, 18 mín. (Kayak)
Góðar stundir
Afþreyingarnemd
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!