sunnudagur, maí 24, 2009
Síðasta fjallið í bókinni
Þá er komið að lið nr:2 í V.Í.N.-ræktinni sem að þessu sinni er Þyrill í Hvalfirði. Til gamans má kannski geta að þetta er síðasta fjallið í 151 tindabókinni hanz Ara Hrausta. Ef það tekst að sigra Þyrill þá hafa fyrsta og síðasta fjallið í bókinni verið toppuð í V.Í.N.-ræktinni. Gaman að því.
Svona upp á gamal vana, þar sem ætlunin er að halda í vesturátt, að hittast á N1 í Mósó kl:19:00 MÁNUDAGINN 25.05.09 ath mánudaginn þ.e á morgun ekki þriðjudag.
Munið svo á morgun mánudag en ekki þriðjudag eins og venjan er
Kv
Göngudeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!