þriðjudagur, júlí 17, 2007

Labbilabb

Í tilefni þess að við Steppó vorum í fríi í gær og þurftum "að gera eitthvað við fríið", fórum við í lítinn og sætan labbitúr.

Fyrir valinu varð eitt stykki Esjan endilöng og úr varð nokkuð gott grín.

Þið sem ekki komust með vegna vinnu, leti eða annarrar ómennsku kíkið endilega í heimsókn

kv
Blöndahl

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!