sunnudagur, júlí 08, 2007

Gran Túrismó 2007 - drög að ferðaáætlun

Hér verða lögð undir dóm VÍN-verja drög að ferðaáætlun vegna Gran Túrismó 2007. Gert ráð fyrir að lagt verði í hann þriðjudaginn 7. ágúst og komið í bæinn sunnudaginn 12. ágúst.

Þriðjudagur: Reykjavík - Kirkjubæjarklaustur.
Miðvikudagur: Kirkjubæjarklaustur - Bakkagerði við Borgarfjörð eystri.
Fimmtudagur: Bakkagerði - Breiðavík - Húsavík - Loðmundarfjörður.
Föstudagur: Loðmundarfjörður - Kárahnjúkar - Laugavalladalur.
Laugardagur: Laugavalladalur - Askja - Laugafell.
Sunnudagur: Laugafell - Reykjavík (um Sprengisand eða Skagafjörð).


Endilega látið heyra í ykkur sem hafið áhuga á að vera með og komið með athugasemdir um drögin.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!